Opinn flokkur punktakeppni. 1. sæti. Yngvi Freyr Óskarsson. 93. punktar. 2. sæti. Natalía Ríkharðsdóttir. 87. punktar. 3. sæti. Bragi Hilmarsson. 85. punktar.Þriðji flokkur karla. 1. sæti. Guðmundur Ásgeir Sveinsson. 447 högg. 2. sæti. Símon Guðvarður Jónsson. 464 högg.Næst holu 3. braut. Karlaflokkur. Pétur Bergvin Friðriksson. 1,04 m. Kvennaflokkur. Elín Guðjónsdóttir. 1,14 m.Svo þarf að grilla ofaní mannskapinn, og hver er betri í það en Natalía?Freyja sá um að nóg væri af kaffi og sósum á hamborgarana!
Öldungarnir út um allt, en þó einn bolti á flötinnii!Smá rigning á fyrsta degi, en annars bara flott veður.Flottir kylfingar, flottur völlur og flott veður, það er ekki hægt að hafa það betra!Lagt af stað í hring.