Meistaramóti GVS lauk í gær 28.6.25.

Mjög góð þáttaka var í mótinu í ár. Veðrið lék við keppendur flesta dagana.
 Klúbbmeistarar urðu þau Agnese Bartusevcia og Helgi Runólfsson.
Ég held ég megi fullyrða að allir þáttakendur skemmtu sér vel og nutu þess að spila golf í góða veðrinu.
Verðlaunahafar GVS 2025
Klúbbmeistarar GVS 2025. Agnese Bartusevcia og Helgi Runólfsson.
Meistaraflokkur kvenna. 1. sæti Agnese Bartuscvica . 365 högg. 2. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir. 363 högg. 3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir. 391 högg.
Meistaraflokkur karla 1. sæti Helgi Runólfsson. 289 högg. 2. sæti Sverrir Birgisson. 301 högg. 3. sæti Jóhann Hrafn Sigurjónsson. 309 högg.
Öldungaflokkur. 1.sæti. Húbert Ágústsson. 342 högg. 2. sæti. Reynir Ámundason. 351 högg. 3. sæti. Ríkharður Sveinn Bragason. 352 högg.
Fyrsti flokkur karla. 1. sæti Sveinn Ólafur Gunnarsson. 364 högg. 2. sæti. Guðmundur Jónsson. 368 högg. 3. sæti. Orri Hjörvarsson. 376 högg.
fyrsti flokkur kvenna. 1. sæti. Ingibjörg Þórðardóttir. 384 högg. 2. sæti. Guðrún Egilsdóttir (vantar á mynd) 412 högg. 3. sæti Elín Guðjónsdóttir. 436 högg.

 

annar flokkur karla. 1. sæti. Bragi Bergmann Ríkharðsson. 372 högg. 2. sæti. Þorvarður Bessi Einarsson. 398 högg. 3. sæti. Rúrik Lyngberg Birgisson. 414 högg.
Opinn flokkur punktakeppni. 1. sæti. Yngvi Freyr Óskarsson. 93. punktar. 2. sæti. Natalía Ríkharðsdóttir. 87. punktar. 3. sæti. Bragi Hilmarsson. 85. punktar.
Þriðji flokkur karla. 1. sæti. Guðmundur Ásgeir Sveinsson. 447 högg. 2. sæti. Símon Guðvarður Jónsson. 464 högg.
Næst holu 3. braut. Karlaflokkur. Pétur Bergvin Friðriksson. 1,04 m. Kvennaflokkur. Elín Guðjónsdóttir. 1,14 m.
Svo þarf að grilla ofaní mannskapinn, og hver er betri í það en Natalía?
Freyja sá um að nóg væri af kaffi og sósum á hamborgarana!
Öldungarnir út um allt, en þó einn bolti á flötinnii!
Smá rigning á fyrsta degi, en annars bara flott veður.
Flottir kylfingar, flottur völlur og flott veður, það er ekki hægt að hafa það betra!
Lagt af stað í hring.