Árgjald í GVS óbreytt milli ára – kennsla og æfingaboltar innifaldir í árgjaldi.
6/2/14 10:36 Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar var haldinn mánudaginn 27. janúar. Á dagskrá voru venjuleg aðlfundarstörf. Samþykkt var að halda árgjöldum óbreyttum fyrir árið 2014. Æfingaboltar og golfkennsla verða áfram innifalin…