Myndbönd fyrir kylfinga!

Golfsamband Íslands hefur gefið út nokkur myndbönd sem eru ætluð sem fræðsluefni fyrir kylfinga. 

Í myndböndunum eru ýmis atriði sem tengjast golfleiknum til umfjöllunar – og ýmsum spurningum svarað. Efnið ætti að nýtast öllum kylfingum en þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni ættu að fá svör við ýmsum spurningum í þessum myndböndum. 

Ath. Það má horfa á þessi myndbönd aftur og aftur!

Hver byrjar?

Hvar á ég að standa þegar aðrir slá?

Hvernig á ég að umgangast golfvöllinn?

Hvert má ég fara með golfkerruna?

Hvar á ég að standa þegar aðrir slá?

Hvað á ég að gera við flaggið?

Hjálpið hinum að leita?

Hvað geri ég í glompunni?