Meistaramóti GVS lauk í dag, eftir frábæra keppni og frábæru veðri á lokadegi. ( smá gola var á öðrum og þriðja degi). Mótið fór fram á Kálfatjarnarvelli 26. til 29. júní.
En hér eru myndir af öllum verðlaunahöfum og klúbbmeisturunum Heiði og Helga.

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
Helgi Runólfsson


1. sæti Helgi Runólfsson
73 73 72 69 287
2. sæti Jóhann Hrafn Sigurjónsson
74 76 81 76 307
3. sæti Ívar Örn Magnússon
73 79 77 81 310

1. sæti. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
79 87 85 86 337
2. sæti. Oddný Þóra Baldvinsdóttir
99 109 89 88 385

1.sæti. Birgir Heiðar Þórisson
88 96 98 94 376
2. sæti. Valgeir Helgason
93 101 100 96 390
3. sæti. Sigurður Jón Sveinsson
91 99 99 105 394

1. sæti. Guðrún Egilsdóttir
94 101 97 94 386
2. sæti. Agnese Bartusevica
89 115 93 99 396
3. sæti Hrefna Halldórsdóttir
97 105 106 98 406

1. sæti. Hafliði Sævarsson
91 102 103 93 389
2. sæti. Hilmar E Sveinbjörnsson
101 97 97 98 393
3.sæti. Orri Hjörvarsson
90 95 111 100 396

1.sæti. Húbert Ágústsson
90 84 90 85 349
2. sæti. Reynir Ámundason
86 89 87 94 356
3. sæti. Ríkharður Sveinn Bragason
84 93 93 90 360

1. sæti. Natalía Ríkharðsdóttir
22p 27p 34p 83p
2. sæti. Agnes Kragh Hansdóttir
26p 29p 28p 83p
3.sæti. Páll Skúlason
27p 22p 23p 72p
