
Jæja elsku golfskvísur GVS, nú er kominn tími á að skrá sig í árlega kvennagolfmótið eða Guðnýjarmót. Þar sem allar eru velkomnar sama hver forgjöfin er enda snýst mótið um skemmtun og félagsskap. Boðið verður upp á fordrykk að venju, mat og mikið stuð💃🏼 Endilega reynum að mæta sem flestar⛳️