Haustmótaröð 2013 Úrslit.

Haustmótaröð Gvs lauk laugardagin 26. okt.

Úrslit voru eftirfarandi. en veitt voru verðlaun fyrir fyrstu 3. sætin í Höggleik  og 10 sætið. einnig í punktakeppni fyrstu 3 og 10. sæti. ekki var hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum. Höggleikur. 1. sæti Snorri Jónas Snorrason með 166 högg. 2. sæti Hallberg Svavarsson með 178 högg 3. sæti Heimir Lárus Hjartarson með 179 högg. 10 sæti Albert Ómar Guðbrandsson 234 högg. Puntakeppni. 1. sæti. Björn Arnar Rafnsson með 73 punkta. 2. sæti. Kristinn Ástvaldsson með 70 punkta 3. sæti. Kristján Valtýr K. Hjelm með 62 punkta. 10 sæti Magnús Már Júlíusson með 40 punkta.