Haustmótaröð GVS.

3 Mótið í Haustmótaröðinni fer fram laugardaginn 5 okt. Það er frábær veðurspá, enginn vindur og engin úrkoma, og næstum enginn hiti. Sem sagt frábært golfveður. Hvetjum alla til að skrá sig í tíma áður en allt fyllist !

Mótanefnd.