Íslandsmót golfklúbba 2022

Íslandsmót golfklúbba 2022 – 4. deild karla.

Lauk á Kálfatjarnarvelli í dag með sigri Golfklúbbsinns Geysis, Golfklúbbur Siglufjarðar varð í öðru sæti og Golfklúbbur Vatnleysustrandar hafnaði í 3 sæti eftir glæsilegan 3 – 0 sigur á Golfklúbbi Sandgerðis.

Sveit GEY

Bergur Konráðsson, Birgir Már Vigfússon, Edwin Roald, Magnús Bjarnason,

Oddgeir Oddgeirsson og Pálmi Hlöðversson.

Sveit GKS

Jóhann Már Sigurbjörnsson, Salmann Héðinn Árnason, Sævar Örn Kárason,

Finnur Mar Ragnarsson, Kristinn Reyr Sigurðsson, Bjarnþór Erlendsson.

Sveit GVS

Guðbjörn Ólafsson, Sverrir Birgisson, Ríkharður Bragason, Helgi Runólfsson,

Gunnlaugur Atli Kristinsson, Ívar Örn Magnússon.

GEY – Golfklúbburinn Geysir
GKS – Golfklúbbur Siglufjarðar
GVS – Golfklúbbur Vatnsleysustrandar