
Þessir snillingar eru að fara að keppa fyrir GVS um helgina í Grindavík. þeim þætti vænt um ef einhverjir félagsmenn sæu sér fært að mæta og hvetja þá áfram, og eða draga fyrir þá kerrurnar.
GVS – Golfklúbbur Vatnsleysustrandar:
Guðbjörn Ólafsson, Jóhann Sigurbergsson, Reynir Ámundason, Helgi Hansson,
Birgir Heiðar Þórisson, Páll Skúlason.
