Upplýsingar
14. maí 2014
M-Mótaröð 2014
Fyrsta mót af 5.
1. sæti Árgjald 2015
2. sæti Gjafabréf í veitingasölu.
3. sæti Gjafabréf í veitingasölu.
Næst/ur holu á 3 holu gjafabréf í veitingasölu.
M-mótaröðin verður með því sniði í sumar að hvert mót er 18 holur en félagsmenn geta spilað mótið með eftirfarandi hætti.
Miðvikud: 18 holur
Miðvikudag og fimmtudag 9 holur hvorn dag.
Fimmtudag: 18 holur.
Tilkynna ber í skála hvernig spili verður háttað áður en leikur hefst.
Hægt er að skrá sig í mótið utan uppgefinns rástíma í golfskála eða skrá sig á netinu og tilkynna þáttöku í skála.