Hæ ertu ekki örugglega búin að skrá þig í skemmtilegasta mót ársinns !
Upplýsingar
ATH. þetta ár verður spilað frá fimmtudegi til sunnudags
Við skráningu raðast í flokka eftir forgjöf, nema í kvenna og öldungaflokki.
Rástíma skráning er frjáls á fimmtudegi og föstudegi en á laugardegi og sunnudegi er raðað í holl eftir árangri svo nauðsinlegt er að fylgjast með á heimasíðu.
Nú verður í fyrsta sinn keppt í unglinga flokki og eru félagar sem eru með unglinga í klúbbnum hvattir til að skrá þá í mótið.
Í unglingaflokknum er spilað frá fimmtudegi til sunnudags 9 holur hvern dag.
í kvenna og öldungaflokkum er keppt bæði með og án forgjafar.
Áætlað er að leikir á laugardag og sunnudag hefjist kl. 9 báða daga og fer verðlauna afhending fram eftir að öllum leikjum lýkur á sunnudegi.
mótanefnd