29 ágúst n.k. heldur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar opið kvennamót á Kálfatjörn.
Glæsileg verðlaun í boði. Nokkrir rástímar lausir. Mótið er punktakeppni með forgjöf og hámarksforgjöf er 36.
Besta skor án forgjafar snyrtivörur fyrir 30.000 kr.
Verðlaun í punktakeppni með forgjöf:
1 sæti Snyrtivörur fyrir 30.000 kr.
2. sæti snyrtivörur fyrir 20.000 kr
3. sæti snyrtivörur fyrir 15.000 kr
4. sæti snyrtivörur fyrir 10.000 kr
5. sæti snyrtivörur fyrir 5.000 kr.
Nándarverðlaun á 8/17 braut snyrtivörur fyrir 10.000 kr.
Nándarverðlaun á 3/12 braut snyrtivörur fyrir 10.000 kr.
Létar veitingar í boði eftir hringinn.
Lágmarksþáttaka 50.
Mótanefnd.