SCHWARZKOPF – hárvörur

 

 

Schwarzkopf Palette A6 augl 72dpi

Kvennamót 30. ágúst 2014 á Kálfatjarnarvelli

Glæsilegt kvennamót – veitingar og verðlaun í boði SCHWARZKOPF

Keppt verður í punktakeppni með hámarks leik-forgjöf 34 og höggleik án forgjafar, ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

Verðlaun: Punktakeppni

  1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 25.000
  2. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 20.000
  3. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 15.000
  4. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 10.000
  5. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 5.000

Besta skor án forgjafar: verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 25.000

Lengsta teighögg á 6/15 braut: verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 15.000

Nándarverðlaun á 3/12 holu: verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 15.000

 

Dregið úr 10 skorkortum viðstaddra sem ekki hafa fengið önnur verðlaun í

mótslok: verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 10.000

 

Teiggjafir frá Schwarzkopf að verðmæti: kr. 4.000

Boðið er upp á góðar veitingar og drykki að leik loknum, frítt kaffi og te allan daginn.

Mótsgjald kr. 3.900

Ath. Ef óskað er eftir úrskráningu úr móti eftir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 28. Ágúst er rukkað fyrir mótið, nema ef um eðlileg forföll er að ræða.

Schwarzkopf eru hágæða hárvörur frá Þýskalandi; www.schwarzkopf.com

, fást í Hagkaup

Skráning á golf.is