Staðan í stigamótaröðinni

Sjöunda og síðasta stigamótið verður haldið n.k. miðvikudag. Helgi Axel Sigurjónsson hefur tekið forystu með 76 punkta en Árni Freyr Ársælsson er með 75 punkta í öðru sæti, fast á hæla þeim kemur Skúli Bjarnason með 73 punkta.

 

Stigamót staða 2009