Félagar ath.

Sveitakeppni golfklúbba er framundan í sumar og ætlar GVS sér að senda sveitir í karla, kvenna og öldungaflokki til keppni. Þeir sem hafa áhuga á liðsstjóra hlutverki og hafa tíma, eru beðnir um að hafa samband á gvsgolf@gmail.com fyrir frekari upplýsingar.