Kvennalið GVS hefur tekið þátt í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba á Akranesi.
Það er skemmst frá að segja að liðið endaði í 7 sæti af alls 10 liðum. Frábær frammistaða fyrir lítinn klúbb!
Konurnar töpuðu fyrir Álftanesi 0,5 – 2,5
Unnu síðan þorlákshöfn 2,5 – 0,5
og í loka leiknum unnu þær Nesklúbbinn 3,0 – 0,0

Glæsilega gert GVS konur!