Sumarið er komið!
Duglega fólkið í GVS mætti á sumardaginn fyrsta til að þökuleggja Nýjan fremri teig á 4. braut, endurbættan fremri teig á 1. braut og endurbættan aftari teig á 8. braut.…
Haustgolfferð GVS
Haustgolfferð GVS 2025 á Valle del Estec 30. sept til 10. Okt á Valle del Este á Spáni. Verð fyrir 10 nætur 359.900 kr á mann í tvíbýli. Einnig er…
Vinnudagur hjá GVS
Skemmtilegur og árangursríkur dagur á Kalfatjörn. Unnið var við pallasmíði við golfskála og wc við 6, teig. Farinn ruslatínsluhringur og ýmislegt annað gert. Nú á eftir að klára að klæða…
Íslandsmót 2. deild kvenna.
Þessar eðalkonur voru að keppa fyrir hönd GVS á Grundarfirði. Að sjálfsögðu stóðu þær sig með sóma.
Meistaramót GVS 2021
Meistaramót GVS 2021 fór fram á Kálfatjarnarvelli 23 -27 júní. Meistaramót eru alltaf skemmtileg, þó að veðurguðirnir hafi ekki alveg verið okkur hliðhollir í ár. Hér fylgja nokkrar myndir frá…
Framkvæmdir við golfskála GVS
Covid, jarðskjálftar já og eldgos! þetta þrennt hættir vonandi allt með tíð og tíma. Golf er að verða þjóðaríþrótt íslendinga, og ég hef enga trú á að það hverfi frá…
Golfsumarið er framundan!
Jæja nú höfum við öll trú á því að góða veðrið sé á næsta leiti, og gott golfsumar sé framundan. Fríður flokkur félaga í GVS hefur að undanförnu lagað aðstöðuna…
Héraðsdómaranámskeið 2021
Dómaranefnd GSÍ mun standa fyrir héraðsdómaranámskeiði í vor eins og hefur verið gert síðustu ár. Fyrirlestrar verða 9., 11.,15. og 17. mars 2021, kl. 19:00 – 22:00. Nánar í þessari…
Vertíðarlok
Á laugardaginn síðastliðinn hélt GVS sína árlegu Bændaglímu. Þegar Bændaglíman er haldin. Þá er farið að líða að lokum golfvertíðarinnar það árið. Það er þó ekkert sem segir að ekki…
Íslandsmót golfklúbba 2020.
GVS sendir 2 lið í Íslandsmót golfklúbba, sem mun fara fram um helgina. Meistaraflokkur mun spila á Ólafsfirði föstudag til sunnudags í 3 deild. liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum. Adam…
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 25. – 27. júlí. Alls tóku 6 golfklúbbar þátt og var leikið í einum riðli. Hver klúbbur lék…
Meistaramót GVS 2020
Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar árið 2020 fór fram dagana 25.-28. júní. Alls tóku 40 kylfingar þátt í mótinu og voru það þau Adam Örn Stefánsson og Heiður Björk Friðbjörnsdóttir sem fögnuðu…
Bændaglíman verður 21. sept. 2019 kl 14.00
Bændaglíman verður laugardaginn 21 sept mæting kl 14 ræst út kl 15 Skráning á Golf.is
Hjóna og parakeppni GVS.
Opna Hjóna og parakepni GVS er á morgun sunnudaginn 8. sept. Opið fyrir skráningu til kl 23.00 í kvöld ! Glæsilegir vinningar frá Bláa lóninu Eitt vinsælasta GVS-mótið undanfarin ár.…