Hermamót í Holtagörðum!

Kæru GVS-ingar! Þið megið alveg herma það uppá Mótanefndina, en nú á að blása til HERMAMÓTS. Mótið verður haldið í Holtagörðum laugardaginn 15 feb.2020.
Þið getið alveg sofið út eftir föstudagsdjammið, því við byrjum kl 19.00, já ég skrifaði kl 19.00, fyrir þá sem ekki vita er það svona ca um kvöldmatarleitið. Það eru bara 20 pláss laus, eða reindar bara 16 eftir núna. það liggur því lífið á að bóka sig, en það gerið þið hér undir í kommentum. eða sendið póst á rikki@ colas.is. tilkynna þarf um þáttöku sem fyrst til að geta staðfest fjölda herma.
Kv. Mótanefnd GVS.