Íslandsmót golfklúbba 2022

Íslandsmót golfklúbba 2022 í karflokki 50 ára og eldri fór fram dagana 18.-20. ágúst.

Í 3. deild var keppt á Húsatóftavelli í Grindavík. Öldungasveit GVS tók þátt og höfnuðu í 5. sæti.

Það gengur bara betur næst piltar.