Fyrsta golfmóti sumarsinns lokið, Opna skemmumótið fór fram í dag 30 apríl í sæmilega góðu veðri. Þáttaka var með ágætum.
Vinningshafar voru,
1. sæti. Magnús Ríkharðsson GSG
2. sæti Gerða Kristín Hammer GS
3. sæti Jörundur Guðmundsson GVS
Næstur holu á 3 – 12 braut. Salvör Kristín Héðinsdóttir GO
Mótanefnd þakkar öllum fyrir þáttökuna.