Vertíðarlok

Á laugardaginn síðastliðinn hélt GVS sína árlegu Bændaglímu. Þegar Bændaglíman er haldin. Þá er farið að líða að lokum golfvertíðarinnar það árið. Það er þó ekkert sem segir að ekki megi spila nokkra hringi í viðbót ef veður leyfir.

Á lokahófi sem fylgir í kjölfar Bændaglímunnar eru veitt verðlaun fyrir Bikarkeppni ársinns og Wendel mótaröðina.

Bikarmeistari GVS árið 2020 er Eymar Gíslason og Wendel meistari 2020 er Birgir Heiðar

Tvö lið kepptu á Bændaglímunni, bændur voru þeir Ómar Atlason og Birgir Heiðar.

Þannig fór að annað liðið vann, en hitt liðið vann ekki!

Stjórn og Mótanefnd þakka samveruna á árinu, og sjáumst öll hress að vori!

Meistaramót GVS 2020

Adam og Heiður klúbbmeistarar GVS 2020

Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar árið 2020 fór fram dagana 25.-28. júní. Alls tóku 40 kylfingar þátt í mótinu og voru það þau Adam Örn Stefánsson og Heiður Björk Friðbjörnsdóttir sem fögnuðu klúbbmeistaratitli.Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Meistaraflokkur karla:

1. Adam Örn Stefánsson, +26
2. Jóhann Sigurðsson, +27

 

Meistaraflokkur kvenna:

1. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, +32
2. Sigurdís Reynisdóttir, +59
3. Guðrún Egilsdóttir, +91

Öldungaflokkur karla:

1. Jóhann Sigurbergsson, +26
2. Guðbjörn Ólafsson, +39
3. Axel Þórir Alfreðsson, +54

 

Öldungaflokkur kvenna:

1. Hrefna Halldórsdóttir, 114 punktar
2. Jóhanna Halldórsdóttir, 68 punktar

 

Kvennaflokkur:

1. Sara Yvonne Ingþórsdóttir, 143 punktar
2. Hildur Hafsteinsdóttir, 128 punktar
3. Magdalena Wojtas, 108 punktar

 

1. flokkur karla:

1. Sverrir Birgisson, +30 ( vantar á mynd).
2. Gunnlaugur Atli Kristinsson, +31
3. Húbert Ágústsson, +46

 

2. flokkur karla:

1. Sigurður J. Hallbjörnsson, +69
2. Sveinn Ingvar Hilmarsson, +79
3. Úlfar Gíslason, +80

 

3. flokkur karla:

1. Eymar Gíslason, +88
2. Daníel Cochran Jónsson, +102
3. AlbertÓmar Guðbrandsson, +110

 

4. flokkur karla: 

1. Ómar Atlason, 84 punktar
2. Svavar Jóhansson, 65 punktar. ( vantar á mynd).

Stjórn og mótanefnd óska öllum til hamingju með skemmtilegt mót.

Sjáumst öll og vonandi fleiri til á mæsta ári.

Úrslit úr Kálfatjörn Open.

Fyrsta mót sumarsinns var haldið í gær, Þáttaka og veður hefðu mátt vera aðeins hagstæðari. En mest um vert er að flestir ef ekki allir nutu golfs og útiveru.
Úrslit:
puntar

1 Hilmar E Sveinbjörnsson GVS 31
T2 Þórdís Geirsdóttir GK 30
T2 Jóhann Sigurbergsson GVS 30

Mótanefnd þakkar öllum þáttökuna og vonast til að sjá alla aftur.

Bændaglíma GVS 2018

Bændaglíma GVS fór fram á Kálfartjarnarvelli í dag 29 sept 2018.
Bændur voru Úlfar og Sigurdís, Lið Sigurdísar vann.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir Bikarkeppnina, og hlaut þau Ríkharður Bragason. og Wendel mótaröðina, en Ingibjörg Þórðardóttir vann hana.
Í Bændaglímunni voru einnig veitt verðlaun næstur holu á 3 braut, og hlaut Hallberg þau verðlaun, og eftir 2 högg á 1 braut, og hlaut Reynir þau verðlaun.

Mótanefnd þakkar öllum sem tóku þátt í mótum klúbbsinns á árinu og vonumst til að sjá ykkur öll á næsta GOLF-ári.

Með bestu kveðju og þökk fyrir sumarið Stjórn og Mótanefnd GVS

.

Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15. sept 2018

Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15 sept 2018.

1.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Feðgin)

2.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Voga feðgin)

3.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Fuglinn)

4.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Feðgar á ferð)

5.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( 11/11/11 )

11.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Selir)

18.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Lóa og Múkki )

23.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Hamrar )

Nándarverðlaun á par 3 holum 3/8 Experience Comfort fyrir tvo. 

Næst á 3/12, holu Sigurrós Hrólfsdóttir 1,69 m

Næst á 8/17 holu Þyrí Valdimarsdóttir 3,15 m

Vinninga má vitja hjá Húbert í síma 8214266, eða á gvsgolf@gmail.com

á virkum dögum fram til mánaðarmóta.

Mótanefnd.

Lokastaðan úr Hjóna og Parakeppni GVS.

Lokastaðan úr Hjóna og Parakeppni GVS.
Mótanefnd þakkar öllum sem þátt tóku í mótinu, og vonandi sjáum við sem flest aftur að ári.
Staða Kylfingur Hola Punktar
1 Feðgin 18 44
2 VogaFeðgin 18 43
3 Fuglinn 18 43
4 Feðgar á ferð 18 42
5 11/11/11 18 42
6 LosDobblosBoggos 18 42
7 Forleikur 18 41
8 viðhaldið 18 41
9 1959 18 40
10 62 18 39
11 Selir 18 39
12 Mágarnir 18 39
13 Svíarnir 18 39
14 Ding Dong 18 38
15 Frosti 18 38
16 Við tvö 18 38
17 Florence 18 37
18 Lóa og Múkki 18 37
19 Vöttur 18 36
20 Helgafell 18 35
21 Bjargvættir 18 35
22 Parið 18 33
23 Hamrar 18 33
24 Kjaranstaðarúrvalið 18 32
25 Klopp 18 31
26 ÆB 18 31
27 Gamla settið 18 30
Næst holu á 3/12 holu Sigurrós Hrólfsdóttir 1,69 m
Næst holu á 8/17 holu Þyrí Valdimarsdóttir. 3,15 m
Mótanefnd.

Öll úrslit úr firmakeppninni 2018.

Hérna eru öll úrslit úr firmakeppninni.

 

Sæti Lið Punktar
1 Innmúr 45
2 Nesbú 45
3 Sjávargrillið 43
4 Morenot 43
5 DNA Island 42
6 Kraftvélar 42
7 Fjarðarkaup 41
8 Sós 40
9 Áhöld 40
10 Grænabyggð 40
11 Múr og málningarþjónustan Höfn ehf 40
12 Arion Banki 39
13 Beitir 39
14 Jás Lögmenn 38
15 Drafnarfell 38
16 Gamla Pósthúsið 38
17 ÁS – smíði  ehf 38
18 Colas 1 37
19 Bílanaust 37
20 Stofnfiskur 37
21 Hs Veitur 37
22 Fjarðarkaup 2 36
23 Wirtgen 2 36
24 Netto 35
25 Múrfell ehf 35
26 Nói Síríus 34
27 Samkaup 34
28 Snæland Grímsson 34
29 Kvika 33
30 Wirtgen 33
31 Fasteignaviðhald ehf 33
32 Jónsa  slf 33
33 MHG 30
34 Gámaþjónustan 30
35 Ísaga 29
36 Colas 2 27

Úrslit í Firmakeppni GVS 25.8.18

Úrslit

Firmakeppni GVS í boði Wirtgen group og Bílanaust

  1. sæti Innmúr 45 punktar (23 pkt á seinni)
  2. sæti Nesbú 45 punktar (19 pkt á seinni)
  3. sæti Sjávargrillið 43 punktar (22 pkt á seinni)

Lengsta teighögg kvk – Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir

Lengsta teighögg kk – Magnús Guðmundsson

Næst holu 3/12 – Emil Þór Guðlaugsson – 0,8 m

Næst holu 8/17 – Árni B. Erlingsson – 1,83 m