Opna Skemmumótið úrslit

Þá er fyrsta móti sumarsins lokið og úrslit urðu þessi
1.sæti Úlfar Gíslason GO 41 PUNKTAR
2.sæti Sigurdís Reynisdóttir GVS 38 punktar
3.sæti Atle Vivas GK 37 punktar
4.sæti Rúrik Lyngberg Birgisson GVS 36 punktar
5.sæti Elís Rúnar Víglundsson GM 35 punktar
6. sæti Sigurður Ómar Ólafsson GKG 35 punktar

Við óskum vinnings höfum kærlega til hamingju og þeir sem ekki hafa fengið verðlaun afhent geta sótt þau í golfskála GVS.
Við þökkum öllum þeim kylfingum sem tóku þátt í mótinu kærlega fyrir þátttökuna og vonumst til að sjá þá í næstu mótum okkar.
Næstu mót eru Mót mót á fimmtudaginn 15.maí og Styrktarmót fyrir sveitir GVS laugardaginn 18.maí
Mótanefnd