Styrktarmót fyrir sveitir GVS

Kálfatjarnarvöllur laugardaginn 16 maí 2015.

Styrktar mót fyrir sveitir GVS vegna þáttöku í sveitakeppni GSÍ í sumar.

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni og 3 efstu sætin í höggleik.

Einnig verða verðlaun fyrir 9 og 12 sætin í punktakeppni.

Nándarverðlaun á par 3 holum.

Glæsileg verðlaun í boði

skráning á Golf.isDSC_0049