TEXAS SCRAMBLE ÚRSLIT

Þá eru loksins komin úrslit úr mótinu. Forgjöf er fundin með því að leggja saman vallar forgjafir leikmanna, og deila í með 5. Lið fær ekki hærri forgjöf en vallarforgjöf lægri forgjafar kylfings,

Veittir eru vinningar fyrir 5 efstu sætin og næst holu á par 3 brautunum

Nafn Forgjöf Brúttó Nettó
Ragnar Lárus Ólafsson 3 70 67
Annel Jón Þorkellsson 3 70 67
Raggi og Nonni 5 72 67
Reynir Ámundason 0 68 68
Leeds-Liverpool 4 72 68
Slæsararnir 8 77 69
Sandgerði -1 69 70
The Bensons 1 71 70
Sigurður Helgi Magnússon 3 73 70
Vanur-Óvanur -1 70 71
M&M 2 73 71
Fríða og Dýrið 6 78 72
G&J 7 79 72
Gaflarar 7 79 72
Lebron&Wade 4 77 73
Tveir eins 5 78 73
Lassar 3 77 74
Guðmundur Ingibergsson 3 78 75
Silfurskeiðarnar 5 80 75
Par 6 81 75
Andrés Á Guðmundsson 8 83 75
S-Cross 7 83 76
Soffía B. Þorvaldsdóttir 5 86 81
Poolarar 8 98 89

Næst holu á 3/11            Ingibjörg Þórðardóttir

Næst holu á 8/17            Sædís Guðmundsdóttir

 

Mótanefnd

 

Vinningshafar geta nálgast vinninga sína í golfskála GVS