Month: febrúar 2018

Hermamót GVS17.2.18.

Í dag hélt GVS sitt fyrsta hermamót í Holtagörðum, Það er skemst frá því að segja að allir skemmtu sér konunglega, svo að væntanlega verður þetta ekki síðasta hermamótið á…

Golfdómaranámskeið GSÍ

Undanfarin ár hefur dómaranefnd GSÍ haldið héraðsdómaranámskeið í golfi á tímabilinu febrúar-mars ár hvert. Þátttakendur sem standast héraðsdómarapróf hafa réttindi til að dæma í öllum almennum mótum golfklúbba, jafnt innanfélagsmótum…