Category: Tilkynning
Áramót
Jólakveðja GVS 2021
Íslandsmót 2. deild kvenna.
Þessar eðalkonur voru að keppa fyrir hönd GVS á Grundarfirði.
Að sjálfsögðu stóðu þær sig með sóma.
Meistaramót GVS 2021
Búið er að opna fyrir rástímaskráningu á miðvikudag og fimmtudag fyrir þá sem taka þátt í Meistaramóti GVS. Munið að skrá bæði fyrri og seinni 9 holur.
Meistaramót – Afmælishóf GVS
Bikar 2021
Önnur umerð í bikarkeppni 2021
Dregið hefur verið í aðra umferð bikarkeppninar 2021 og skal öllum
leikjum lokið Sunnudaginn 20 Júní
Þeir þrír aðilar sem dregnir voru aftur inn eru Guðmundur Brynjólfsson , Úlfar Gíslason og Sverrir Birgisson
Daniel Cochran Helgi Einarsson
Úlfar Gíslason Brynjólfur Guðmundsson
Ingibjörg Þórðardóttir Helgi Runólfsson
Guðrún Eglisdóttir Sverrir Birgisson
Gunnlaugur Atli Kristinsson Adam örn stefánsson
Hilmar E Sveinbjörnsson Guðmundur Brynjólfsson
Ríkharður Bragason Elmar Ingi Sighvatsson
Magnús Jón Kristófersson Þorvarður Bessi Einarsson
Partý – Partý – Partý
Wendel 3.
FRESTUN Á GOLFKENSLU!
Kennslu sem átti að vera laugardaginn 29 maí verður frestað um viku, til laugardagsins 5. Júní.
Vegna mjög slæmrar veðurspár verðum við að fresta kennslunni sem vera átti 29 maí, um viku til laugardagsins 5. Júní. Þeir sem hafa skráð sig halda sínum tímum en geta breytt inni í skála ef þarf, annars má hafa samband við gvsgolf@gmail.com til að breyta tíma.
Kv Guðbjörn.