Bikar 2021

Önnur umerð í bikarkeppni 2021
Dregið hefur verið í aðra umferð bikarkeppninar 2021 og skal öllum
leikjum lokið Sunnudaginn 20 Júní
Þeir þrír aðilar sem dregnir voru aftur inn eru Guðmundur Brynjólfsson , Úlfar Gíslason og Sverrir Birgisson
Daniel Cochran                                  Helgi Einarsson
Úlfar Gíslason                                    Brynjólfur Guðmundsson
Ingibjörg Þórðardóttir                     Helgi Runólfsson
Guðrún Eglisdóttir                           Sverrir Birgisson
Gunnlaugur Atli Kristinsson          Adam örn stefánsson
Hilmar E Sveinbjörnsson                Guðmundur Brynjólfsson
Ríkharður Bragason                         Elmar Ingi Sighvatsson
Magnús Jón Kristófersson              Þorvarður Bessi Einarsson

FRESTUN Á GOLFKENSLU!

Kennslu sem átti að vera laugardaginn 29 maí verður frestað um viku, til laugardagsins 5. Júní.
Vegna mjög slæmrar veðurspár verðum við að fresta kennslunni sem vera átti 29 maí, um viku til laugardagsins 5. Júní. Þeir sem hafa skráð sig halda sínum tímum en geta breytt inni í skála ef þarf, annars má hafa samband við gvsgolf@gmail.com til að breyta tíma.
Kv Guðbjörn.