Month: september 2018

Wendel,

Þá er komið að síðasta Wendel-mótinu í ár ! Miðvikudaginn 5.9.18. Hvetjum félaga til að mæta. Veitt verða verðlaun fyrir flesta punkta, í mótinu. Koma svo félagar. Mótanefnd.