Áríðandi tilkynning til þeirra sem við á!
þeir félagsmenn sem ekki hafa greitt eða gert samkomulag um greiðslu á árgjaldi árið 2020, verða gerðir óvirkir í tölvukerfi 15. mai og svo teknir af félagsskrá 1 júní. Stjórnin.
Úrslit úr REK eru í Golfboxinu.
Úrslit í REK-mótinu eru klár í Golfboxinu. Nándarverðlaun í mótinu hljóta 3-12 hola Ævar Már Finnsson 2,2 metra 8-17 Hola Guðrún Olga Ólafsdóttir 1,15 metri Kv. Mótanefnd GVS.
Bikarkeppni GVS 2020
Bikarkeppni GVS 2020. Skráning í Golfboxinu Skráningu líkur 15. maí. Hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt. Bikarkeppnin er úrsláttarkeppni, þar sem dregnir eru 2 sem spila saman, keppnin er…