Haustgolfferð GVS 2025 á Valle del Estec
30. sept til 10. Okt á Valle del Este á Spáni. Verð fyrir 10 nætur 359.900 kr á mann í tvíbýli. Einnig er möguleiki á vikuferð á þessari dagsetningu / https://vita.is/ferd/valle-del-este-a-spani
Beint flug með Icelandair
Ein innrituð taska (23 kg) og eitt golfsett (15 kg)
Akstur milli flugvallar og hótels (lágmark 12 manns)
Gisting í herbergjum m/garðsýn
*Fullt fæði
**Ótakmarkað golf með golfbíl
Fararstjórn (m.v. lágmark 20 manns.)
*Fullt fæði er morgun- og kvöldverðarhlaðborð á hótelinu og hádegisverður er í klúbbhúsinu skv. matseðli
**Ótakmarkað golf: Gestir okkar geta spila ótakmarkað golf sér að kostnaðarlausu alla spiladagana. Fastir rástímar eru alla morgna og viðbótar golf er ekki hægt að panta fyrirfram og er háð umferð á vellinum.
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar hefur 30 sæti frátekin fram á miðvikudag(ætla að reyna að fara fram á lengri frest), þannig að við þurfum að ákveða okkur sem fyrst.
Skráning og frekari upplýsingar á gvsgolf@gmail.com


