Önnur umerð í bikarkeppni 2021
Dregið hefur verið í aðra umferð bikarkeppninar 2021 og skal öllum
leikjum lokið Sunnudaginn 20 Júní
Þeir þrír aðilar sem dregnir voru aftur inn eru Guðmundur Brynjólfsson , Úlfar Gíslason og Sverrir Birgisson
Daniel Cochran Helgi Einarsson
Úlfar Gíslason Brynjólfur Guðmundsson
Ingibjörg Þórðardóttir Helgi Runólfsson
Guðrún Eglisdóttir Sverrir Birgisson
Gunnlaugur Atli Kristinsson Adam örn stefánsson
Hilmar E Sveinbjörnsson Guðmundur Brynjólfsson
Ríkharður Bragason Elmar Ingi Sighvatsson
Magnús Jón Kristófersson Þorvarður Bessi Einarsson