Bikarkeppni 2015

Bikarkeppni 2015

Þá er búið að draga í bikarkeppninni og drógust eftirfarandi saman í fyrstu umferð.

1. Reynir Ámundason – Arnar Daníel Jónsson
2. Guðrún Andrésdóttir – Sigurður J. Hallbjörnsson
3. Sigurður G. Ragnarsson – Guðmundur Brynjólfsson
4. Gísli Vagn Jónsson – Ingibjörg Þórðardóttir
5. Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsdóttir – Hallberg Svavarsson
6. Hólmar Ómarsson Waage – Kristján Árnason
7. Rúrik Lyngberg Birgisson – Þorvarður Bessi Einarsson
8. Albert Ómar Guðbrandsson – Jón Páll Sigurjónsson.

Bikarkeppnin er holu keppni með fullri forgjöf ( Vallarforgjöf )
1. Umferð skal lokið fyrir 12. ágúst.
Keppendur koma sér saman um keppnisdag.
Úrslit leikja skráist á lista sem hangir á töflu í golfskála.

Mótanefnd