Framkvæmdir við golfskála GVS

Covid, jarðskjálftar já og eldgos! þetta þrennt hættir vonandi allt með tíð og tíma. Golf er að verða þjóðaríþrótt íslendinga, og ég hef enga trú á að það hverfi frá okkur nokkurn tíman. Það er því ekki úr vegi að hafa snyrtilegt og varanlegt í kring um golfskála. Það finnst okkur hjá GVS allavega. Nýjustu framkvæmdir í myndum!