Miðvikudaginn 27 maí er annað M mótið . M-mótaröðin telur 9 mót og telja 6 bestu. Mótaröðin er punktamót. Inn í mótaröðina fléttast Draumahringurinn, sem virkar þannig að besta skor á hverja holu úr öllum spiluðum mótum hvers kylfings telja í Draumahringinn. Verður verðlaunað fyrir besta skor bæði með og án forgjafar Skrá í mót.
Einnig má minna á REK mót í Sandgerði á fimmtudag.
og
Styrktar mót fyrir sveitir GVS vegna þáttöku í sveitakeppni GSÍ í sumar, á laugardag.