Góðan daginn kæru félagar
Nú styttist Meistaramót GVS sem haldið verður dagana 27-30 Júní, allir félagsmenn GVS hvatir til að taka þátt og gera sér og öðrum glaða daga
Allar nánari upplýsingar um mótið og skráningu er að finna á golf.is
Allir sem ætla að taka þátt þurfa að vera með virka forgjöf og vera búnir að greiða árgjaldið
Mótanefnd.