Af óviðráðanlegum orsökum, hefur GVS þurft að aflýsa SLEGGJUNNI sem fram átti að fara á morgun 1. júní 2019..
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar kynnir með stolti Sleggjan 2019
Sleggjan er texas scramble karla mót þar sem fjórir keppa saman í liði
Fyrir komu lagið er einfalt fjórir saman í liði forgjöf allra deilt með fimm (vallarforgjöf) og er það forgjöf liðsins
Nándarverðlaun á par 3 holum 3/8 – 12/17
vinningar fyrir fyrstu 3 Sætin og sigurvegarar mótsins koma til með að hampa hinum eftirsótta bikar sleggjunni 2019
kanski verður hent í skemmtilegar þrautir á leiðinni
gjaldi í mótið er stilt hóf og er það aðeins 15000 kr á lið
Með von um góða skemmtun
Mótanefnd GVS
ps: mögulega verður bíll á rúntinum með svaladrykki.