Duglega fólkið í GVS mætti á sumardaginn fyrsta til að þökuleggja
Nýjan fremri teig á 4. braut, endurbættan fremri teig á 1. braut og endurbættan aftari teig á 8. braut. Og lagfæring á bak við 3. grín.
aðrir voru svo bara að leika sér í golfi.
GVS óskar öllum kylfingum gleðilegs golfsumars!
Myndasmiður / Ívar Örn Magnússon.