Wendel mótaröðin !
Annað mótið í Wendel mótaröðinni verður miðvikudaginn 24. maí.
Allir félagar í GVS hvattir til að taka þátt. alls verða 7 mót og aðeins 3 telja !
Opið er fyrir skráningu á Golf.is.
Munið að líka þarfað skrá sig á rástíma á leikdegi.