Hjóna og parakeppni GVS hefur verið frestað til 3/9 2017.
Hjóna og parakeppninni hefur því miður verið frestað til sunnudagsinns 3/9 2017. Vonumst til að veður verði gott, og við sjáum sem flesta þá. ATH. Fólk þarf að skrá sig…
Undanúrslit Bikarkeppni GVS.
Dregið hefur verið í undanúrslitum Bikarkeppni GVS. Reynir keppir við Úlfar og Kjartan við Oddný Þóru. Leikjunum skal lokið fyrir 8 sept. 2017. Mótastjórn.
Hjóna- og parakeppnin 26. ágúst á Kálfatjarnarvelli, hjá GVS.
Hjóna- og parakeppnin verður á Kálfatjarnarvelli í Vogum á Vatnsleysuströnd og forráðamenn golfklúbbsins segja að völlurinn sé í mjög flottu standi og vilja hvetja hjónafólk og golfpör að kíkja á…
OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS
OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS 26.ágúst 2017 Opna Hjóna og parakeppni GVS er Texas Scramble mót. Tilvalið fyrir hjón og pör með misháa forgjöf að taka þátt. Mótið hefur verið…
Bikar undanúrslit.
Dregið hefur verið í undanúrslitum Bikarkeppni GVS. Reynir keppir við Úlfar og Kjartan við Oddný Þóru. Leikjunum skal lokið fyrir 8 sept. 2017. Mótanefnd.