Úrslit í firmakeppni GVS 2020
Í dag fór fram firmakeppni GVS. 17. fyrirtæki tóku þátt að þessu sinni. Þökkum við þeim öllum, svo og spilurum fyrir góðan og skemmtilegan dag. Úrslit eru sem hér segir.
Íslandsmót golfklúbba 2020.
GVS sendir 2 lið í Íslandsmót golfklúbba, sem mun fara fram um helgina. Meistaraflokkur mun spila á Ólafsfirði föstudag til sunnudags í 3 deild. liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum. Adam…