GVS hefur eignast nýjan héraðsdómara Guðmundur Brynjólfsson hefur lokið prófi héraðsdómara og staðist það með ágætum.

Við óskum Guðmundi innilega til hamingju, og hlökkum til að njóta krafta hanns í þessu nýja hlutverki.