Kvennalið GVS 2.deild á Akranesi 2025.
Kvennalið GVS hefur tekið þátt í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba á Akranesi. Það er skemmst frá að segja að liðið endaði í 7 sæti af alls 10 liðum. Frábær frammistaða…
Kvennagolfmót GVS „Guðnýjarmót“
Jæja elsku golfskvísur GVS, nú er kominn tími á að skrá sig í árlega kvennagolfmótið eða Guðnýjarmót. Þar sem allar eru velkomnar sama hver forgjöfin er enda snýst mótið um…
Meistaramót GVS 2025
Meistaramóti GVS lauk í gær 28.6.25. Mjög góð þáttaka var í mótinu í ár. Veðrið lék við keppendur flesta dagana. Klúbbmeistarar urðu þau Agnese Bartusevica og Helgi Runólfsson. Ég held…
Sumarið er komið!
Duglega fólkið í GVS mætti á sumardaginn fyrsta til að þökuleggja Nýjan fremri teig á 4. braut, endurbættan fremri teig á 1. braut og endurbættan aftari teig á 8. braut.…
Haustgolfferð GVS
Haustgolfferð GVS 2025 á Valle del Estec 30. sept til 10. Okt á Valle del Este á Spáni. Verð fyrir 10 nætur 359.900 kr á mann í tvíbýli. Einnig er…
Vinnudagur hjá GVS
Skemmtilegur og árangursríkur dagur á Kalfatjörn. Unnið var við pallasmíði við golfskála og wc við 6, teig. Farinn ruslatínsluhringur og ýmislegt annað gert. Nú á eftir að klára að klæða…
Viltu vera dómari!
Dómaranefnd GSÍ stendur fyrir héraðsdómaranámskeiði í febrúar mánuði eins og hefur verið gert síðustu ár.Fyrirlestrar verða 11., 13., 17. og 19. febrúar 2025, kl. 19:30 – 22:00.Fyrirlestrar eru sendir út…