Minnum félagsmenn á bændaglímuna og lokahófið laugardaginn 26. september.
Mæting stundvíslega kl. 14:00 og þá verður raðað í lið. Skráning á Golf.is er eingöngu til að tilkynna þátttöku ekki skráning á rástíma.
Ræst verður út af öllum teigum kl. 14:30
Matur kl.19:00 og lokahóf þar sem afhent verða verðlaun fyrir Stigamótaröðina og Bikarmeistara GVS.
Mótsgjald kr. 3.000.- matur innifalinn (1.500 kr. fyrir þá sem ekki taka þátt í mótinu).
Ath. lokað verður fyrir skráningu kl. 12:00 föstudaginn 25. September þeir sem ætla að mæta í lokahófið en taka ekki þátt í mótinu þurfa einnig að tilkynna það fyrir þann tíma í síma: 424-6529 eða á golfskali@simnet.is