Category: Uncategorized

Hola í köggi !

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað að klúbbmeistari GVS, Helgi Runólfsson fór holu í höggi á 3. braut í annari umferð Íslandsmóts golfklúbba á Kálfatjarnarvelli í dag, en Helgi var…

Myndbönd fyrir kylfinga!

Golfsamband Íslands hefur gefið út nokkur myndbönd sem eru ætluð sem fræðsluefni fyrir kylfinga. Í myndböndunum eru ýmis atriði sem tengjast golfleiknum til umfjöllunar – og ýmsum spurningum svarað. Efnið…