FRESTUN Á GOLFKENSLU!

Kennslu sem átti að vera laugardaginn 29 maí verður frestað um viku, til laugardagsins 5. Júní.
Vegna mjög slæmrar veðurspár verðum við að fresta kennslunni sem vera átti 29 maí, um viku til laugardagsins 5. Júní. Þeir sem hafa skráð sig halda sínum tímum en geta breytt inni í skála ef þarf, annars má hafa samband við gvsgolf@gmail.com til að breyta tíma.
Kv Guðbjörn.