Golfkensla fyrir félagsmenn GVS !

GVS

Golfkennsla

Hópkennsla í golfi verður

þriðjudaginn 13.júní kl. 19-21

Og fimmtudaginn 15. Júní kl. 19-21

Kennt verður í 15 manna hópum og þarf að skrá sig á skráningarlista sem liggur frammi í

afgreiðslu í skálanum.

Kennari verður Adam Örn Stefánsson og aðstoðarmaður hans verður Stefán Mickael Sverrisson.

Kennslan fer fram á æfingasvæði GVS og er hún innifalin í félagsgjaldi.

Munið eftir að skrá ykkur í golfskálanum á annanhvorn daginn.