GVS heldur Opið Háforgjafarmót fyrir bæði karla og konur á öllum aldri, sem hafa forgjöf 24 eða hærra hjá konum og 28 eða hærra hjá körlum.
Mórið er jafnt fyrir þá sem eru nýbyrjaðir í golfi, eða hafa verið að leika sér í golfi í mörg ár.
Mótið er 9 holu punktakeppni. aðeins verður spilað af rauðum teigum eða 43. Merktir (4).
Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin. Gjafabréf í golfbúðina í Hafnarfirði, að verðmæti
-
- sæti 20.000 kr
-
- sæti 15.000 kr
-
- sæti 10.000 kr
Kanski bætast við aukaverðlaun, ef þáttaka verður góð.
Mótið verður haldið ef 40 + kylfingar verða skráðir kl 18.oo daginn fyrir mót.