GVS upp í 3. deild 9. August, 201429. April, 2016 Sveit GVS vann lið GN í undanúrslitum og eru þar með komnir í úrslit og upp í 3. deild. Til hamingju drengir og klúbbmeðlimir. Hin glæsta sveit GVS.