Undanúrslit

Sveit GVS vann sinn leik í morgun og var rétt í þessu að hefja leik gegn golfklúbbi Norðfjarðar í undanúrslitunum, en sigurliðið kemst upp í 3.deild að ári.  Gaman væri að sjá fleiri félaga GVS á svæðinu til að hvetja okkar menn og koma þeim í úrslitin.