Sveitakeppni GSÍ.

DSC_0052 - CopyEins og flestir kylfingar vita fór fram sveitakepni GSÍ um helgina. 4 deild spilaði á Kálfatjarnarvelli, og þar á meðal var sveit GVS.

Það er skemmst frá því að segja að sveitin okkar stóð sig frábærlega og varð í öðru sæti af 8. Þar með er sveit GVS komin upp um deild og spilar í 3 deild að ári. Í fyrsta sæti var sveitin frá Sauðárkrók

Við GVS félagar erum að sjálfsögðu stollt af strákunum okkar, en jafnframt þökkum við hinum liðunum fyrir frábæra keppni og góða viðkynningu. Keppnin þótti takast vel í alla staði og var starfsmönnum og öllum GVS félugum til mikills sóma.

Nokkrar myndir frá helginni.  Hér