REK mótaröð eldri kylfinga á Reykjanesi

REK Mótaröðin byrjar á Leiru 27 maí 2017

Annað mótið verður á Kálfatjörn 18 júní

GVS hvetur alla félaga sem náð hafa aldri til að taka þátt í sem flestum mótanna.

Mótin eru bæði klúbba og einstaklingskeppni.

 

REK mótaröðin hefst á Hólmsvelli í Leiru 27.maí 2017.


Mótaröðin er bæði einstaklingskeppni og klúbbakeppni. Mótaröðinni er skipt upp í 3 flokka
Konur 45 ára og eldri,
Karlar 50 til 64,
karlar 65 ára og eldri.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki á lokamótinu(3/4 móta telja). 


Í liðakeppninni er keppt um farandbikar, REK BIKARINN. 6. efstu úr hverjum klúbbi telja.


Einnig er keppt um suðurnesjameistara í karlaflokki ( óháð aldri ) og kvennaflokki.


Veitt verða nándarverðlaun í hverju móti á 2 par 3 brautum.



 

 

Mót nr. 3 verður síðan í Grindavík í ágúst og lokamótið í Sandgerði í september.